Opnan Gull mótið fór fram í blíðskapaveðri á Leirdalsvellinum þann 2. ágúst. Yfir 140 kylfingar tóku þátt í mótinu og urðu úrslitin eftirfarandi:
Punktakeppni:
- Samúel Karl Arnarson (44 punktar)
- Hólmar Ómarsson Waage (41 punktur, bestur á seinni 9)
- Anton Kristinn Þórarinsson (41 punktur, betri á seinni 6)
- Finnbogi Einar Steinarsson (41 punktur)
Höggleikur
- Guðjón Henning Hilmarsson (70 högg)
Nándarverðlaun
- 2 hola – Kristján Einarsson (2,06)
- 4. hola – Sigurður Páll Ólafsson (1,53)
- 9. hola – Sigurður P Sigumundsson (0,84)
- 11. hola – Lúðvík Vilhemlsson (0,80)
- 13. hola – Ágúst Bragi (3,91)
- 17. hola – Haukur M. Ólafsson (1,04)