Opnunarmót GKG 2019 fór fram í frábæru vorveðri síðasta laugardag og skemmtu keppendur sér vel á Leirdalnum sem kemur ótrúlega vel undan vetri, spennandi tímar framundan.

 

Úrslit:

Nándarverðlaun

2. hola – Óðinn Gunnarsson 2,7 m

4. hola – Börgvin Smári 0,45 m

9. hola – Birgir Leifur 3,73 m

11. hola – Ingi Rúnar 1,46 m

13. hola – Marínó Már 1,80 m

17. hola – Birgir Leifur 0,84 m

 

Punktakeppni

Karlaflokkur

  1. Óðinn Gunnarsson 41 punktur
  2. Kristján Óli Sigurðsson 40 punktar
  3. Hörður Jóhannsson 39 punktar (19 punktar á seinni 9 holunum)
  4. Róbert Ólafsson 39 punktar (18 punktar á seinni 9 holunum)

 

Kvennaflokkur

  1. Katrín Hörn Daníelsdóttir 43 punktar
  2. Laufey Kristín Marínósdóttir 35 punktar
  3. Ingunn Gunnarsdóttir 32 puntktar ( 15 punktar á seinni 9 holunum)
  4. Bjarney Ósk Harðardóttir 32 punktar (14 punktar á seinni 9 holunum)

Verðlaun er hægt að nálgast á skrifstofu GKG til kl. 16:00 í dag eftir það í proshop GKG