Nú er lokið 9 holu kvennamótinu sem fram fór í dag.  Mjög góð mæting var í mótið þrátt fyrir rigningu og vind. Alls tóku 61 GKG kona þátt í mótinu.

Úrslit :

1. sæti Elísabet Böðvarsdóttir  23 punktar
2. sæti Hrefna Gunnarsdóttir  21 punktur
3. sæti Hildur Nielsen   20 punktar
4. sæti Sandra Björg Axelsdóttir 20 punktar 
5. sæti Soffía Ákadóttir  20 punktar 

Nándarverðlaun:

2 braut  Guðrún Jónsdóttir 4,95 metrar

9 braut  Margrét Felixdóttir  9,45 metrar

Lengsta upphafshögg á 5 holu:       Hildur Nielsen

 

Kvennanefnd þakkar öllum þeim sem mættu innilega fyrir daginn.