Kæru félagsmenn,

Við höfum gengið frá vinavallasamningi við Brautarholtið sem er spennandi valkostur því Brautarholtið er samkvæmt vefsíðunni Golfscape í 62. sæti yfir bestu golfvelli í heimi.

Félagsmenn í GKG greiða:

  • 18 holur eftir kl. 14 á virkum dögum og fyrir kl. 14 um helgar kr. 3.900
  • 18 holur fyrir kl. 14 á virkum dögum og eftir kl. 14 um helgar kr. 2.900
  • 12 holur (eða minna) kr. 2.900

Að öðru leiti má finna upplýsingar um vinavelli GKG á þessari vefslóð -> smella hér.