Meistaramót U14 á Mýrinni og U16 á Leirdal
Meistaramót GKG í unglingaflokkum hófst á Mýrinni og í Leirdalnum á sunnudaginn var. Samtals tóku 60 börn og unglingar þátt í þessum flokkum en þar af voru 48 á Mýrinni og 12 á Leirdalsvelli.
Keppt er í nokkrum flokkum og eru veitt verðlaun fyrir eftirfarandi:
Telpur og piltar 10 ára og yngri = Punktakeppni
Stúlkur og drengir 12 ára og yngri = Höggleikur með forgjöf & Höggleikur án forgjafar
Stúlkur og drengir 14 ára og yngri = Höggleikur með forgjöf & Höggleikur án forgjafar
Stúlkur og drengir 15-16 ára = Höggleikur án forgjafar
Mikil gleði skein í gegn hjá krökkunum sem stóðu sig með mikilli prýði og íþróttamiðstöðin lifnar við þegar krakkarnir eru á svæðinu.
Hér koma myndir úr verðlaunaafhendingunni sem fór fram að leik loknum ásamt góðri pizzuveislu 🙂
Telpur 10 ára og yngri
- sæti Arna Dís Hallsdóttir, 52 punktar
- sæti Eva Sóley Jónasdóttir, 50 punktar
- sæti Diljá Mist Magnúsdóttir, 0 punktar
Frá vinstri: Diljá Mist Magnúsdóttir, Eva Sóley Jónasdóttir, Arna Dís Hallsdóttir.
Piltar 10 ára og yngri
- sæti Sölvi Hrafn Ólafsson, 62 punktar
- sæti Baldvin Rúnarsson, 62 punktar
- sæti Stefán Bjarni Freysson, 55 punktar
Frá vinstri: Stefán Bjarni Freysson, Baldvin Rúnarsson, Sölvi Hrafn Ólafsson.
Stúlkur 12 ára og yngri, með forgjöf
- sæti Elín Rós Knútsdóttir, 91 högg (-11)
- sæti Kristín Björg Gunnarsdóttir, 102 (par)
- sæti Embla Dröfn Hákonardóttir, 121 högg (+19)
Frá vinstri: Elín Rós Knútsdóttir, Embla Dröfn Hákonardóttir, Kristín Björg Gunnarsdóttir.
Stúlkur 12 ára og yngri, án forgjafar
- sæti Elín Rós Knútsdóttir, 151 högg
- sæti Embla Dröfn Hákonardóttir, 157 högg
- sæti Kristín Björg Gunnarsdóttir, 168 högg
Frá vinstri: Embla Dröfn Hákonardóttir, Elín Rós Knútsdóttir, Kristín Björg Gunnarsdóttir.
Drengir 12 ára og yngri, með forgjöf
- sæti Leon Mikael Elfarsson, 93 högg (-9)
- sæti Jón Reykdal Snorrason, 94 högg (-8)
- sæti Helgi Freyr Davíðsson, 96 högg (-6)
Frá vinstri: Helgi Freyr Davíðsson, Leon Mikael Elfarsson, Jón Reyakdal Snorrason.
Drengir 12 ára og yngri, án forgjafar
- sæti Jón Reykdal Snorrason, 112 högg
- sæti Þorleifur Ingi Birgisson, 121 högg
- sæti Sveinbjörn Viktor Steingrímsson, 129 högg
Frá vinstri: Sveinbjörn Viktor Steingrímsson, Jón Reykdal Snorrason, Þorleifur Ingi Birgisson.
Stúlkur 14 ára og yngri, án forgjafar og með forgjöf
Með forgjöf:
- sæti Hanna Karen Ríkharðsdóttir, 210 högg (+6)
- sæti Hrafnhildur T. Guðmundsdóttir, 229 högg (+25)
Án forgjafar:
- sæti Hanna Karen Ríkharðsdóttir, 288 högg (+84)
- sæti Hrafnhildur T. Guðmundsdóttir, 358 högg (+154)
Frá vinstri: Hrafnhildur T. Guðmundsdóttir, Hanna Karen Ríkharðsdóttir.
Drengir 14 ára og yngri, með forgjöf
Með forgjöf:
- sæti Guðmundur Þór Ólafsson, 190 högg (-14)
- sæti Máni Bergmann Sigfússon, 198 högg (-6)
- sæti Matthías Jörvi Jensson, 200 högg (-4)
Frá vinstri: Matthías Jörvi Jensson, Máni Bergmann Sigfússon, Guðmundur Þór Ólafsson.
Drengir 14 ára og yngri, án forgjafar
Með forgjöf:
- sæti Björn Breki Halldórsson, 202 högg (-2)
- sæti Matthías Jörvi Jensson, 215 högg (+11)
- sæti Emil Máni Lúðvíksson, 224 högg (+20
Frá vinstri: Matthías Jörvi Jensson, Björn Breki Halldórsson, Emil Máni Lúðvíksson.
Stúlkur 15-16 ára
- sæti Embla Hrönn Hallsdóttir, 240 högg (+27)
- sæti Ríkey Sif Ríkharðsdóttir, 246 högg (+33)
- sæti María Kristín Elísdóttir, 270 högg (+57)
Frá vinstri: Embla Hrönn Hallsdóttir, Ríkey Sif Ríkharðsdóttir, María Kristín Elísdóttir.
Drengir 15-16 ára
1 sæti Gunnar Þór Heimisson, 223 högg (+10)
T2 sæti Valdimar Jaki Jensson, 228 högg (+15)
T2 sæti Tryggvi Jónsson, 228 högg (+15)
Frá vinstri: Valdimar Jaki Jensson, Gunnar Þór Heimisson, Tryggvi Jónsson.