Meistaramót U14 á Mýrinni og U16 á Leirdal

Meistaramót GKG í unglingaflokkum hófst á Mýrinni og í Leirdalnum á sunnudaginn var. Samtals tóku 60 börn og unglingar þátt í þessum flokkum en þar af voru 48 á Mýrinni og 12 á Leirdalsvelli.

Keppt er í nokkrum flokkum og eru veitt verðlaun fyrir eftirfarandi:

Telpur  og piltar 10 ára og yngri = Punktakeppni

Stúlkur og drengir 12 ára og yngri = Höggleikur með forgjöf & Höggleikur án forgjafar

Stúlkur og drengir 14 ára og yngri = Höggleikur með forgjöf & Höggleikur án forgjafar

Stúlkur og drengir 15-16 ára = Höggleikur án forgjafar

Mikil gleði skein í gegn hjá krökkunum sem stóðu sig með mikilli prýði og íþróttamiðstöðin lifnar við þegar krakkarnir eru á svæðinu.

Hér koma myndir úr verðlaunaafhendingunni sem fór fram að leik loknum ásamt góðri pizzuveislu 🙂

 

Telpur 10 ára og yngri

  1. sæti Arna Dís Hallsdóttir, 52 punktar
  2. sæti Eva Sóley Jónasdóttir, 50 punktar
  3. sæti Diljá Mist Magnúsdóttir, 0 punktar

Frá vinstri: Diljá Mist Magnúsdóttir, Eva Sóley Jónasdóttir, Arna Dís Hallsdóttir.

 

Piltar 10 ára og yngri

  1. sæti Sölvi Hrafn Ólafsson, 62 punktar
  2. sæti Baldvin Rúnarsson, 62 punktar
  3. sæti Stefán Bjarni Freysson, 55 punktar

Frá vinstri: Stefán Bjarni Freysson, Baldvin Rúnarsson, Sölvi Hrafn Ólafsson.

 

Stúlkur 12 ára og yngri, með forgjöf

  1. sæti Elín Rós Knútsdóttir, 91 högg (-11)
  2. sæti Kristín Björg Gunnarsdóttir, 102 (par)
  3. sæti Embla Dröfn Hákonardóttir, 121 högg (+19)

Frá vinstri: Elín Rós Knútsdóttir, Embla Dröfn Hákonardóttir, Kristín Björg Gunnarsdóttir.

 

Stúlkur 12 ára og yngri, án forgjafar

  1. sæti Elín Rós Knútsdóttir, 151 högg
  2. sæti Embla Dröfn Hákonardóttir, 157 högg
  3. sæti Kristín Björg Gunnarsdóttir, 168 högg

Frá vinstri: Embla Dröfn Hákonardóttir, Elín Rós Knútsdóttir, Kristín Björg Gunnarsdóttir.

 

Drengir 12 ára og yngri, með forgjöf

  1. sæti Leon Mikael Elfarsson, 93 högg (-9)
  2. sæti Jón Reykdal Snorrason, 94 högg (-8)
  3. sæti Helgi Freyr Davíðsson, 96 högg (-6)

Frá vinstri: Helgi Freyr Davíðsson, Leon Mikael Elfarsson, Jón Reyakdal Snorrason.

Drengir 12 ára og yngri, án forgjafar

  1. sæti Jón Reykdal Snorrason, 112 högg
  2. sæti Þorleifur Ingi Birgisson, 121 högg
  3. sæti Sveinbjörn Viktor Steingrímsson, 129 högg

Frá vinstri: Sveinbjörn Viktor Steingrímsson, Jón Reykdal Snorrason, Þorleifur Ingi Birgisson.

Stúlkur 14 ára og yngri, án forgjafar og með forgjöf

Með forgjöf:

  1. sæti Hanna Karen Ríkharðsdóttir, 210 högg (+6)
  2. sæti Hrafnhildur T. Guðmundsdóttir, 229 högg (+25)

Án forgjafar:

  1. sæti Hanna Karen Ríkharðsdóttir, 288 högg (+84)
  2. sæti Hrafnhildur T. Guðmundsdóttir, 358 högg (+154)

Frá vinstri: Hrafnhildur T. Guðmundsdóttir, Hanna Karen Ríkharðsdóttir.

Drengir 14 ára og yngri, með forgjöf

Með forgjöf:

  1. sæti Guðmundur Þór Ólafsson, 190 högg (-14)
  2. sæti Máni Bergmann Sigfússon, 198 högg (-6)
  3. sæti Matthías Jörvi Jensson, 200 högg (-4)

Frá vinstri: Matthías Jörvi Jensson, Máni Bergmann Sigfússon, Guðmundur Þór Ólafsson.

Drengir 14 ára og yngri, án forgjafar

Með forgjöf:

  1. sæti Björn Breki Halldórsson, 202 högg (-2)
  2. sæti Matthías Jörvi Jensson, 215 högg (+11)
  3. sæti Emil Máni Lúðvíksson, 224 högg (+20

Frá vinstri: Matthías Jörvi Jensson, Björn Breki Halldórsson, Emil Máni Lúðvíksson.

Stúlkur 15-16 ára

  1. sæti Embla Hrönn Hallsdóttir, 240 högg (+27)
  2. sæti Ríkey Sif Ríkharðsdóttir, 246 högg (+33)
  3. sæti María Kristín Elísdóttir, 270 högg (+57)

Frá vinstri: Embla Hrönn Hallsdóttir, Ríkey Sif Ríkharðsdóttir, María Kristín Elísdóttir.

Drengir 15-16 ára

1 sæti Gunnar Þór Heimisson, 223 högg (+10)

T2 sæti Valdimar Jaki Jensson, 228 högg (+15)

T2 sæti Tryggvi Jónsson, 228 högg (+15)

Frá vinstri: Valdimar Jaki Jensson, Gunnar Þór Heimisson, Tryggvi Jónsson.