Punktamót GKG

Home/Mótahald/Punktamót GKG

 

Punktamót GKG er innanfélagsmót sem sett var á laggirnar árið 2015. Í Punktamóti GKG á hinn almenni kylfingur góða möguleika á því að hljóta titilinn Punktameistari GKG. Hér eiga því kylfingar jafnan möguleika á sigri, óháð kyni, aldri eða forgjöf (allt að 36).

Upplýsingar um Punktamót GKG 2017

Reglur Punktamóts GKG

Sigurvegarar fyrri ára