Mýrin
Mýrin er skemmtilegur 9 holu golfvöllur, ekki sá lengsti en þó reynir á hæfileika alla golfara, hvert sem getustigið er.
Völlurinn liggur í Vetrarmýrinni í Garðabæ og er einstaklega þægilegur á fótinn.
Það tilvalið að skella sér á Mýrina, sérstaklega þegar ekki gefst tími fyrir 18 holur.