Slide Sjá stöðu Meistaramót GKG er í fullum gangi!

OKKAR ÞJÓNUSTA

Hvað getum við boðið þér upp á í dag?

Vantar þig upplýsingar?

Vertu með á nótunum.

Opnunartímar

Verðskrá

Mótaskrá

UM GKG

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er staðsettur mitt á milli þessara tveggja bæjarfélaga.

Við eigum tvo dásamlega golfvelli, Leirdalsvöllinn sem er 18 holu golfvöllur og Mýrina sem er 9 holu golfvöllur.

Í GKG er einnig að finna stærsta TrackMan svæði innanhús, í heiminum!

Einstakur andi ríkir innan klúbbsins þar sem við státum okkur af því að eiga eitt besta barna-, unglinga-, og afreksstarf á Íslandi, sterkt og virkt kvennastarf, öfluga nýliðahreyfingu og allt þar á milli.

Ef þú hefur áhuga á því að skrá þig í klúbbinn, hafðu þá samband við okkur hér og við aðstoðum þig með framhaldið.

SKRÁ MIG
0
Klúbbfélagar
0
Börn og unglingar
0
Konur í kvennastarfinu

FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

Við bjóðum upp á fjölþætta þjónustu fyrir fyrirtæki sem vilja gera vel við starfsfólkið sitt.

Hvort sem þú vilt halda stefnumótunardaga, þjappa saman hópnum, halda stórfengleg VIP mót eða

einfaldlega bjóða starfsfólkinu upp á góðan golfhring, þá er hægt að gera það hjá okkur.

Möguleikarnir eru endalausir!

Skoðaðu hvað er í boði og hafðu samband.

SKOÐA ÞJÓNUSTU

FRÉTTAVEITA

Sjáðu nýjustu fréttir og fleira

SJÁ ALLAR FRÉTTIR

KOMDU Í GOLF Í DAG

Eigðu dásamlegan dag í faðmi golfvina á völlunum okkar. Hvort sem þú kemur að spila úti eða inni, þá er upplifunin yndisleg. Við tökum vel á móti þér.

Bóka rástíma
Bóka hermi