Nýjast

Taktu þátt í Golfhermamótaröð GKG!

23.02.2018|

Mótanefnd GKG stendur fyrir innanfélagsmótaröð í vetur þar sem 3 bestu umferðir af 5 í [...]

Námskeið framundan hjá GKG í mars og apríl

20.02.2018|

Við þökkum frábærar mótttökur á golfnámskeiðum okkar sem hafa verið í boði í vetur. Það [...]

Markvissar og skemmtilegar æfingar með Trackman – myndbönd

19.02.2018|

Við höfum útbúið nokkur stutt kennslumyndbönd með leiðbeiningum hvernig við getum nýtt okkur Trackman greiningartækin. [...]

Opnunartímar í Kórnum og Íþróttamiðstöð GKG

19.02.2018|

Viljum vekja athygli á opnunartímum okkar í æfingaaðstöðu GKG, þ.e. í Kórnum og Íþróttamiðstöðinni. Sjá [...]

Flottur fyrirlestur hjá Tómasi um hugarþjálfun kylfinga

08.02.2018|

GKG meðlimir kunnu vel að meta fyrirlestur Tómasar Aðalsteinssonar íþróttasálfræðings sem fór fram í gær [...]

Derrick Moore valinn kennari ársins þriðja árið í röð!

06.02.2018|

Aðalfundur PGA á Íslandi, sem eru samtök atvinnukylfinga, fór fram s.l. laugardag hér í GKG. Afreksþjálfari GKG, [...]

Sjá allar fréttir

Smelltu hér til að bóka rástíma

Til að senda inn umsókn um inngöngu í GKG smelltu hér

Nýliðanefnd GKG hefur mikinn metnað til þess að byggja upp góða kylfinga til framtíðar og hefur nefndin því útbúið kerfisbundna
fræðslu fyrir nýliða sem ganga í raðir GKG. Smelltu hér til lesa meira

Kennarar GKG bjóða uppá margvíslega þjónustu, s.s. einkatíma, hjónatíma og hóptíma. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.

Með því að smella hér geturðu skráð þig og/eða þína á ýmis námskeið

Styrktaraðilar