Slide

Glæsilegur árangur GKG á Unglingamótaröðinni og Golf14 í Sandgerði

GKG átti glæsilega fulltrúa á Unglingamótaröðinni og Golf 14 mótunum sem fóru fram dagana 23.–25. maí á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.

Í piltaflokki 15–18 ára sigraði Gunnar Þór Heimisson mótið á frábæru skori, samtals 17 höggum undir pari eftir þrjá hringi. Arnar Daði Svavarsson og Guðjón Frans Halldórsson voru rétt á […]

Hákon Sigurðsson – Minning

Hákon Sigurðsson fyrrverandi framkvæmdastjóri okkar GKG-inga lést á líknadeild Landakotsspítala fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta.
 
Hákon var einn af frumkvöðlum og stofnfélagi GKG 24. mars 1994 en klúbburinn varð til við sameiningu Golfklúbbs Kópavogs og  Golfklúbbs Garðabæjar. Árið 1993 var staðan þannig að Golfklúbbur Garðabæjar var búinn […]

Vallarstjórahorn Kate fyrir apríl

Kæru félagar GKG.

Það er okkur mikil ánægja að bjóða ykkur velkomin aftur á völlinn fyrir golftímabilið 2025. Vorið liggur í loftinu og völlurinn er aftur opinn til leiks. Mikil undirbúningsvinna hefur þegar átt sér stað og heldur áfram. Allar flatir hafa fengið áburðargjöf, verið slegnar, meðhöndluð með yfirborðsefni, sandaðar. Einnig […]

Íþróttastjórinn og GKG-ingurinn Guðmundur Daníelsson

GKG skartar ekki bara skemmtilegu félagsstarfi heldur líka einstaklega flottu íþróttastarfi og eðal þjálfurum. Einn þeirra er íþróttastjórinn okkar, hann Guðmundur Daníelsson, en hann leiðir barna- og unglingastarf GKG. Gummi, eins og við köllum hann flest, er sjálfur frábær kylfingur sem hefur náð lægt 3,6 í forgjöf. En eins og […]

Gulli kominn í 38. sæti heimslista áhugamanna!

Gunnlaugur Árni Sveinsson hækkar um 20 sæti milli vikna á heimslista áhugakylfinga eftir frábæran árangur á Pauma Valley Invitational í Kaliforníu í bandaríska háskólagolfinu þar sem hann hafnaði í 3. sæti. Mótið er það sterkasta sem Gunnlaugur Árni hefur tekið þátt í á sínum ferli. Styrkleiki mótsins var 951 þar […]

Vallarstjórahorn Kate – mars 2025

Þegar við undirbúum okkur fyrir tímabilið 2025 erum við svo heppin að njóta hagstæðra veðurskilyrða, sem gerir okkur kleift að gera umtalsverðar framfarir snemma í viðhaldi vallarins. Hins vegar, eins og reynslan hefur kennt okkur, eru engin tvö ár eins. Við nýtum okkur þennan veðurglugga til að valta og þétta […]

GKG kylfingar keppa á Spáni í sterkum alþjóðlegum mótum

Ungir og efnilegir kylfingar frá GKG taka þátt í tveimur sterkum alþjóðlegum unglingamótum á Spáni í byrjun mars. Þeir eru allir hluti af landsliðshópi GSÍ.

Fyrra mótið, European Spring Junior 2025, fór fram dagana 1. til 4. mars á Emporda Golf Club – […]

Fáðu fréttir frá GKG í gegnum GLFR golf appið

Þar sem GKG er mjög lifandi golfklúbbur með heilsárs starfsemi þá viljum við gjarnan koma upplýsingum sem best til skila til okkar félaga.

Fréttabréfið er okkar helsti miðill, sem og fésbókarsíða GKG. Mörgum leiðist hinsvegar að fá of mikið af tölvupóstum til sín og aðrir forðast facebook eins og glompurnar. Þar […]

Go to Top