Gjafabréf GKG fyrir jólin 2026
Jólagjöf golfarans fáið þið hjá okkur í Golfverslun GKG.
Fyrir þau sem eiga allt er upplagt að gefa gjafabréf í hermi eða inneign að eigin vali.
Sérpantanir sendast á ulfar@gkg.is
Jólagjöf golfarans fáið þið hjá okkur í Golfverslun GKG.
Fyrir þau sem eiga allt er upplagt að gefa gjafabréf í hermi eða inneign að eigin vali.
Sérpantanir sendast á ulfar@gkg.is
Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöðinni í gær fimmtudaginn 4. desember. Jón Júlíusson formaður flutti hluta af skýrslu stjórnar en einnig undir sama lið kom starfsfólk og formenn nefnda og fluttu sinn hluta skýrslunnar.
Fundarstjóri, líkt og mörg undanfarin ár, var Tómas Jónsson, sem stýrði fundinum af festu og fagmennsku. Sigmundur […]
Hluti af því lífi og fjöri sem er í GKG er í kringum hóp af ungu fólki sem lætur þar til sín taka með kylfurnar og gefur þeim eldri ekkert eftir. Fagstjóri íþróttasviðs er Haukur Már Ólafsson og innan sviðsins æfa u.þ.b. 300 krakkar. Æfingarnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni og […]
Aðalfundur GKG 2025
Kæru félagar, aðalfundur GKG verður haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 20:00 í Íþróttamiðstöðinni.
Minnum félagsmenn á að framboð til stjórnar þarf að berast á skrifstofu klúbbsins eða í tölvupósti á agnar@gkg.is viku fyrir aðalfund eða 27. nóvember.
Dagskrá fundarins er með eftirfarandi hætti.
Íslenski landsliðskylfingurinn og GKG-ingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson stóð uppi sem sigurvegari á Fallen Oak Collegiate Invitational mótinu í bandaríska háskólagolfinu í kvöld. Þetta er annar sigur Gulla undir merkjum LSU, en ungstirnið hefur hafið tímabilið af miklum krafti. Sex af tuttugu sterkustu skólum landsins mættu til leiks og margir af […]
Kæru GKG-ingar.
Nú þegar september mánuður er genginn í garð, er mér sönn ánægja að deila jákvæðum fréttum. GKG hefur formlega hlotið GEO vottun, alþjóðlegan viðurkenndan staðal hvað varðar sjálfbærni í golfi. Þessi áfangi endurspeglar skuldbindingu okkar til að vernda náttúruna, varðveita auðlindir og styrkja samfélagið okkar.
Áhrif sem þetta hefur á […]
VITA mánudagsmótaröðin fór fram í sumar í 11. sinn en fyrsta mótið fór fram 2015. Tólf mót eru leikin yfir sumarið og telja fjögur bestu punktaskorin í heildarkeppninni.
Okkar góði styrktaraðili Icelandair VITAgolf með Peter Salmon í fararbroddi hefur undanfarin ár styrkt mótið með glæsilegum vinningum, en sigurvegarar í karla- […]
Úrslitin réðust á laugardag í keppninni um Holumeistara GKG 2025 en til úrslita léku sigurvegarar í karla- og kvennaflokki, þau Ingibjörg Hinriksdóttir og Sæmundur Melstað.
Ingibjörg lýsti leiknum þannig að Sammi hafi komið gríðarlega ákveðinn til leiks með kylfur og bolta sem fyrirgáfu honum nánast hvað sem er. Annað en hún sjálf […]
Á laugardag fór fram lokahnykkurinn í keppnishaldi GKG. Hefð er komin fyrir því að leika til úrslita í Liðakeppninni og Holukeppninni og halda innanfélagsmót, “Lokamótið“ sama dag. Forgangsrétt í Lokamótinu höfðu þau sem tekið höfðu þátt í Liða- og/eða Holukeppninni í sumar. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta árangurinn […]