Slide

Vallarstjórahorn Kate – mars 2025

Þegar við undirbúum okkur fyrir tímabilið 2025 erum við svo heppin að njóta hagstæðra veðurskilyrða, sem gerir okkur kleift að gera umtalsverðar framfarir snemma í viðhaldi vallarins. Hins vegar, eins og reynslan hefur kennt okkur, eru engin tvö ár eins. Við nýtum okkur þennan veðurglugga til að valta og þétta […]

GKG kylfingar keppa á Spáni í sterkum alþjóðlegum mótum

Ungir og efnilegir kylfingar frá GKG taka þátt í tveimur sterkum alþjóðlegum unglingamótum á Spáni í byrjun mars. Þeir eru allir hluti af landsliðshópi GSÍ.

Fyrra mótið, European Spring Junior 2025, fór fram dagana 1. til 4. mars á Emporda Golf Club – […]

Fáðu fréttir frá GKG í gegnum GLFR golf appið

Þar sem GKG er mjög lifandi golfklúbbur með heilsárs starfsemi þá viljum við gjarnan koma upplýsingum sem best til skila til okkar félaga.

Fréttabréfið er okkar helsti miðill, sem og fésbókarsíða GKG. Mörgum leiðist hinsvegar að fá of mikið af tölvupóstum til sín og aðrir forðast facebook eins og glompurnar. Þar […]

GKG-ingurinn og fráfarandi skrifstofustjórinn Guðrún Helgadóttir

GKG-ingurinn að þessu sinni er úr efstu hillunni en það er hún Guðrún okkar á skrifstofunni.

Guðrún var ráðin til starfa hjá GKG 2010 en lætur af störfum á næstunni. Það er óhætt að segja að Guðrún hafi sett mark sitt á þjónustu við félagsmenn sem eiga án efa eftir að […]

Vallarstjórahorn Kate – febrúar 2025

Góðan daginn kæru félagar á þessari vindasömu febrúarviku!

Hér er smá innsýn í það sem við höfum verið að vinna að undanfarinn mánuð og hvað er framundan. Í þessum mánuði einblínum við á vistfræði og líffræðilegan fjölbreytileika hjá GKG og skoðum þau verkfæri sem við notum og hvernig hver og einn […]

Hvað segir GKG-ingurinn og proshopmeistarinn Siffi?

Frá vinstri: Jói Hjalta, Siggi smiður og Siffi

Hann heitir fullu nafni Sigfinnur Helgi Gunnarsson en er nú flestum kunnastur undir nafninu „Siffi“, er staðsettur í Kópavogi þótt hann sé alltaf Hafnfirðingur í hjartanu, er 27 ára en verður líklega orðinn  28 þegar þessi pistill kemur út og er […]

Vantar þig kvittun fyrir félagsgjaldinu?

Ef þig vantar kvittun fyrir félagsgjaldinu fyrir síðastliðið tímabil þá er einfalt að sækja það í XPS félagakerfi GKG.

Ferlið er eftirfarandi:

  1. Farðu á https://xpsclubs.is/login og skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum
  2. Veldu Innskráning fyrir Golfklúbbur Kópavogs/Garðabæjar
  3. Veldu nafn þitt efst hægra megin, smelltu á örina og veldu “Mínar hreyfingar”
  4. Smelltu á krossinn […]

Aðalfundur GKG 2025

Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöð GKG mánudaginn 2. desember.

Jón Júlíusson var endurkjörinn formaður klúbbsins.

Fimm aðilar gáfu kost á sér í fjögur laus sæti í stjórn. Einar Þorsteinsson, Ragnheiður Stephensen, Sigmundur Einar Másson, Sigurjón Sigurjónsson sóttust öll eftir endurkjöri. Auk þess bauð Þorsteinn Geirsson sig […]

Go to Top