Glæsilegur árangur GKG á Unglingamótaröðinni og Golf14 í Sandgerði
GKG átti glæsilega fulltrúa á Unglingamótaröðinni og Golf 14 mótunum sem fóru fram dagana 23.–25. maí á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.
Í piltaflokki 15–18 ára sigraði Gunnar Þór Heimisson mótið á frábæru skori, samtals 17 höggum undir pari eftir þrjá hringi. Arnar Daði Svavarsson og Guðjón Frans Halldórsson voru rétt á […]