Fréttir

Home/Fréttir

Þorrablót GKG 2018 – föstudaginn 26. janúar 2018

Ath. að ákveðið hefur verið að fresta þorrablótinu um eitt ár 😉

Kæru félagar,

Um leið og við þökkum ykkur fyrir frábært ár þá setjum við okkur í gírinn fyrir 2018 með glæsilegu Þorrablóti. Með þeim hætti höldum við upp á að veturinn er hálfnaður og hægt að fara að telja niður […]

Gjafabréf fyrir golfarann fást hjá GKG

GKG býður upp á ýmis gjafabréf fyrir golfara sem eru tilvalin jólagjöf í ár. Nákvæmari lýsingu er að finna með því að smella hér.

Pakki 1: Sérsniðin einkakennsla með Trackman greiningartæki
Innifalin 4×30 mín einkakennsla, verðmæti kr. 26.000 og 10 x 30 mín klippikort í Trackman á kr.15.000 (fullt […]

Tveir nýjir golfkennarar hjá GKG

Tveir nýjir kennarar hefja störf um áramótin hjá GKG, þeir Gunnlaugur Elsuson PGA golfkennari og Ari Magnússon PGA golfkennaranemi. Sigurpáll sem flytur sig um set verður þó áfram með sína hópa út janúar.

Gunnlaugur Elsuson (Gulli) útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá Kennaraháskólanum árið 2005 og […]

Skemmtilegt áramót í golfhermunum á gamlársdag

Kæru félagsmenn

Við ætlum að klára árið með stæl og halda skemmtilegt innanfélagsmót í Trackman golfhermunum á gamlársdag.

Helstu upplýsingar:

  • Leiknar verða 9 holur, þ.e. holur 10-18 á Pebble Beach, þrír í holli.
  • Leiktími er hámark 1 klst og 20 mínútur. Ef ekki næst að klára 9 holur á þeim tíma, þá […]

Golf- og jóganámskeið hefjast í janúar – skráning hafin

Eftifarandi námskeið hefjast í janúar og er skráning hafin. Upplagt að byrja árið af krafti!

Hópnámskeið 4 skipti
Aðeins fimm manns að hámarki eru í hverjum hópi og því persónuleg nálgun á námskeiðunum. Þar af leiðendi henta þau breiðum hópi kylfinga, allt frá lág- til háforgjafarkylfinga. Á námskeiðunum er lögð áhersla á […]

Einar Þorsteinsson holumeistari GKG

Holumeistari GKG 2017 er Einar Þorsteinsson en hann sigraði Magnús Arnar Kjartansson 6/5 í úrslitaviðureigninni. Verðlaunin eru veitt á aðalfundi klúbbsins og var það fráfarandi formaður, Finnur Sveinbjörnsson sem krýndi nýjan holumeistara!

Árleg holukeppni GKG er innanfélagsmót, þar sem hinn almenni kylfingur á góða möguleika að verða klúbbmeistari og hljóta titilinn „Holumeistari […]

Rekstur GKG samkvæmt áætlunum – Guðmundur Oddsson kosinn formaður

Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöð GKG þriðjudaginn 28 nóvember. Rekstur klúbbsins er samkvæmt áætlunum, en EBITDA hagnaður var um 30 milljónir. Að teknu tilliti til afskrifta sem eru tæpar 21 milljón og fjármagnsliða sem eru tæpar 10 milljónir, þá er rekstrartap upp á 500 þúsund. Er það í samræmi […]