Viðurkenningar

Í lok hvers tímabils eru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu.

Kylfingar ársins eru þeir kylfingar sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í mótaröðum GSÍ.

Efnilegustu eru þau sem hafa sýnt hvað mestar framfarir í mótum milli ára.

Mestu framfarir eru þau sem hafa lækkað forgjöf sína hlutfallslega mest, þá sérstaklega í gegnum í mótaþátttöku.

Einnig er tekið tillit til ástundunar, hugarfars, metnaðar ofl.

Sérstakar viðurkenningar árið 2020. Frá vinstri 

Arnar Már þjálfari, Gunnar Þór, Gunnlaugur Árni, Karen Lind, Dagur Fannar, Hulda Clara, Ástrós þjálfari. Á myndina vantar Helgu Grímsdóttur.

 

Kylfingar ársins
NafnÁr
Hulda Clara Gestsdóttir og Dagur Fannar Ólafsson2020
Hulda Clara Gestsdóttir og Sigurður Arnar Garðarsson2019
Hulda Clara Gestsdóttir og Ingvar Andri Magnússon2018
Eva María Gestsdóttir og Flosi Valgeir Jakobsson2017
Hulda Clara Gestsdóttir og Sigurður Arnar Garðarsson2016
Hulda Clara Gestsdóttir og Sigurður Arnar Garðarsson2015
Gunnhildur Kristjánsdóttir og Aron Snær Júlíusson2014
Gunnhildur Kristjánsdóttir og Aron Snær Júlíusson2013
Gunnhildur Kristjánsdóttir og Aron Snær Júlíusson2012
Vantar upplýsingar2011
Ninna Þórarinsdóttir og Ragnar Már Garðarsson2010
Jóna Þórarinsdóttir og Ragnar Már Garðarsson2009
Ingunn Gunnarsdóttir og Guðjón Ingi Kristjánsson2008
Ingunn Gunnarsdóttir og Ari Magnússon2007

 

Efnilegust (mesta bæting í mótum)
NafnÁr
Karen Lind Stefánsdóttir og Gunnlaugur Árni Sveinsson2020
Karen Lind Stefánsdóttir og Markús Marelsdóttir2019
Árný Eik Dagsdóttir og Dagur Fannar Ólafsson2018
Bjarney Ósk Harðardóttir og Breki G. Arndal2017
Eva María Gestsdóttir og Flosi Valgeir Jakobsson2016
Alma Rún Ragnarsdóttir og Hlynur Bergsson2015
Herdís Lilja Þórðardóttir og Sigurður Arnar Garðarsson2014
Hulda Clara Gestsdóttir og Kristófer Orri Þórðarson2013
Elísabet Ágústsdóttir og Sigurður Arnar Garðarsson2012
Vantar upplýsingar2011
Gunnhildur Kristjánsdóttir og Aron Snær Júlíusson2010
Særós Eva Óskarsdóttir og Egill Ragnar Gunnarsson2009
Særós Eva Óskarsdóttir og Ragnar Már Garðarsson2008
Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Emil Þór Ragnarsson2007

 

Mestu framfarir (mesta fgj.lækkun)
NafnÁr
Helga Grímsdóttir og Gunnar Þór Heimisson2020
Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir og Guðjón Frans Halldórsson2019
Katrín Hörn Daníelsdóttir og Jóhannes Sturluson2018
Laufey Kristín Marinósdóttir og Gunnlaugur Árni Sveinsson2017
Freydís Eiríksdóttir og Viktor Snær Ívarsson2016
Elísabet Ágústsdóttir og Breki Gunnarsson Arndal2015
Eva María Gestsdóttir og Sindri Snær Kristófersson2014
Herdís Lilja Þórðardóttir og Egill Ragnar Gunnarsson2013
Freydís Eiríksdóttir og Bragi Aðalsteinsson2012
Vantar upplýsingar2011
Ásthildur Stefánsdóttir og Óðinn Þór Ríkharðsson2010
Andrea Jónsdóttir og Árni Lárusson2009
Lovísa Sigurjónsdóttir og Atli Fannar Jónsson2008
Jóhanna Margrét Grétarsdóttir og Yngvi Sigurjónsson2007