Betra golf allt árið

Golfakademía GKG er þjónusta við alla kylfinga. Markmiðið er að gera leikinn aðgengileganárangursríkan og skemmtilegan.

Konutímar í sumar

Hóptímar með sérstaka áherslu á stutta spilið. Markmið tímana er að læra að æfa sig sjálf í vippum og púttum í gegnum gagnvirkar æfingar undir handleiðslu kennara. 
 
Tímarnir eru öllum opnir, óháð aðild að golfklúbb. Æskilegt er að mæta með eigin búnað. 

12.6 – 19.6 – 3.7 – 10.7 – 17.7 – 24.7 – 31.7

Kl 17-18

Hámark 10

Verð fyrir stakan tíma 3.000 kr

Staðsetning vipp og púttflöt vestan við golfskálann

Skráning á stefania@gkg.is