Afrek kylfinga GKG
Við í GKG getum svo sannarlega státað okkur af því að eiga mikið magn afreka sem okkar kylfingar hafa náð.
Kíktu á listana, kannski verður þú á einum þeirra einn daginn!