SUMARÆFINGAR 2025

 

Sumaræfingarnar standa yfir frá 10.06.-22.08.

Engar æfingar eru í Meistaramótsviku (06.-12.07.) enda hvetjum við alla okkar iðkendur að taka þátt í því skemmtilega móti!

Athugið að áætlaðir æfingatímar eru birtir með fyrirvara um breytingar.

Sjá verðskrá hér.

Skrá á Sumaræfingar

Ein æfing í viku er innifalin í gjöldum barna yngri en 18 ára með öllu því sem fylgir fullum aðgangi hjá golfklúbbnum.
Á sumaræfingum er hægt að velja hvort að iðkandi er á einni, tveim eða þrem æfingum í viku og er það valið í skráningarferlinu í XPS.

Á myndunum hér er hægt að sjá hver verðskráin er og hvað er innifalið í gjöldunum.

Athugið að það er hámarksfjöldi í hópa hjá okkur og er það öryggis iðkenda vegna. Í golfi er verið að sveifla kylfum og slá í harða bolta og það er algjört grundvallaratriði að fjöldi í hópum sé hæfilegur fyrir þann fjölda þjálfara sem eru á staðnum. Við vonum að þið sýnið þessu skilning og við reynum eftir bestu getu að koma til móts við iðkendur.

FlokkurTími
Hópur 1Þri 16:00-17:00 ; Fim 16:00-17:00
FlokkurTími
Hópur 1Þri16:00-17:00 ; Fim 16:00-17:00
FlokkurTími
Hópur 1Mán 18:00-19:00 ; Mið 18:00-19:00
FlokkurTími
Hópur 1Mán 15:00-16:00 ; Mið 15:00-16:00
Hópur 2Þri 15:00-16:00 ; Fim 15:00-16:00
FlokkurTími
Hópur 1Mán 16:00-17:00 ; Mið 16:00-17:00
Hópur 2Þri 16:00-17:00 ; Fim 16:00-17:00
FlokkurTími
Hópur 1Mán 17:00-18:00 ; Mið 17:00-18:00
Hópur 2Þri 17:00-18:00 ; Fim 17:00-18:00
FlokkurTími
Hópur 1Mán 18:00-19:00 ; Mið 18:00-19:00