Viðurkenningar
Í lok hvers tímabils eru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu.
Kylfingar ársins eru þeir kylfingar sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í mótaröðum GSÍ.
Efnilegustu eru þau sem hafa sýnt hvað mestar framfarir í mótum milli ára.
Mestu framfarir eru þau sem hafa lækkað forgjöf sína hlutfallslega mest, þá sérstaklega í gegnum í mótaþátttöku.
Einnig er tekið tillit til ástundunar, hugarfars, metnaðar ofl.

Sérstakar viðurkenningar árið 2020. Frá vinstri
Arnar Már þjálfari, Gunnar Þór, Gunnlaugur Árni, Karen Lind, Dagur Fannar, Hulda Clara, Ástrós þjálfari. Á myndina vantar Helgu Grímsdóttur.