Breytingar hafa verið gerðar á forgjafarmörkum 1.fl, 2.fl og 3.fl kvenna og forgjafarbil þannig jafnað.
* 3. fl. karla leikur fyrsta hring mótsins á Mýrinni (18 holur)
** Í þessum flokkum verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik með og án forgjafar.
ATH. Í öllum flokkum sem spilað er með forgjöf (höggleikur og punktakeppni) skal keppandi taka upp bolta þegar komin eru 10 högg á holu og skrá 10 á holuna.
Mótsgjald 2024
12 ára og yngri: 27 holur – innifalið í æfingagjaldi
13-14 ára: 36 holur – innifalið í æfingagjaldi
15-16 ára: 54 holur – innifalið í æfingagjaldi
70 ára og eldri : 27 holur kr 4.500
Háforgjafarflokkar : 27 holur kr 4.500
Aðrir: 54 holur kr. 8.000
Allir: 72 holur kr. 9.000
TrackMan hermarnir í Íþróttamiðstöðinni verða opnir keppendum án endurgjalds meðan á mótsdögum stendur.