Dagskrá Meistaramóts GKG 2025
Helstu breytingar frá fyrra ári:
- Forgjafarmörk 4. fl. kvenna og 5. flokki karla verða 30,1 – 40. Einnig breytingar er varða 3. fl. kvenna (21,1 – 30) og 4. fl. karla (20,1 – 30).
- Flokkar 4. fl. kvenna og 5. flokkur karla leika þrjá hringi á Mýrinni (mið-fös), 18 holur hvern dag.
- 3. fl. karla leikur alla hringi mótsins á Leirdalnum.
- Flokkur 50 ára og eldri karla og 4. flokkur karla leika á teigum 52.
- Niðurskurður verður í öllum fjögurra daga flokkum. Efstu 21 kylfingur og jafnir í því sæti ásamt þeim sem eru 10 höggum frá efsta sæti leika á Úrslitadegi 12. júlí.
Aðrar upplýsingar:
* Í þessum flokkum verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik með og án forgjafar.
ATH. Í öllum flokkum sem spilað er með forgjöf (höggleikur og punktakeppni) skal keppandi taka upp bolta þegar komin eru 10 högg á holu og skrá 10 á holuna.
Mótsgjald 2025
12 ára og yngri: 27 holur – innifalið í æfingagjaldi
13-14 ára: 36 holur – innifalið í æfingagjaldi
15-16 ára: 54 holur – innifalið í æfingagjaldi
70 ára og eldri : 27 holur kr 5.000
Háforgjafarflokkar : 27 holur kr 5.000
Aðrir: 54 holur kr. 8.500
Allir: 72 holur kr. 9.500
TrackMan hermarnir í Íþróttamiðstöðinni verða opnir keppendum án endurgjalds meðan á mótsdögum stendur.
Birt með fyrirvara um breytingar