Betra golf allt árið
Golfakademía GKG er þjónusta við alla kylfinga. Markmiðið er að gera leikinn aðgengilegan, árangursríkan og skemmtilegan.


Kennsla hjá Derrick Moore
PGA menntaður golfkennari.
Kennsla með TrackMan
Einkakennsla, pör og hópkennsla.
Verð: 30 min kr. 15.000. Hermir er innifalinn.
Derrick veitir leiðsögn og aðhald þegar kemur að heildarnálgun kylfinga, s.s. tækniþjálfun, líkamsþjálfun, leikskipulag ofl.
Pantaðu tíma hjá Derrick með tpósti dmgolficeland@gmail.com eða í síma 661 2471.
Derrick hefur starfað á Íslandi síðan 1999 og er einn reynslumesti golfkennari landsins með áratuga langan feril sem þjálfari almennra kylfinga og afrekskylfinga. Derrick hefur fjórum sinnum verið valinn kennari ársins hjá PGA á Íslandi.