Undan farin ár hefur verið bylting í rafknúnum ökutækjum, t.d. höfum verið að senda fólk af vellinum á hlaupahjólum. Eins eru komnir á markaðinn götuskráðir bílar sem komast upp í 80 km hraða
Til að gæta valla okkar og minnka slysahættu hefur stjórn GKG sett eftirfarandi reglur um ökutæki á völlum GKG:
- Heilmiluð ökutæki:
- Golfbílar GKG
- Vinnutæki GKG
- Ökutæki vegna framkvæmda (með segulmerki GKG)
- Ökutæki vegna móta (með segulmerki GKG)
- Önnur götuskráð ökutæki eru óheimil á völlum GKG
- Golfbílar í eigu kylfinga þurfa samþykki frá vallarstjóra GKG
- Bjóðum þeim sem ekki geta spilað án golfbíls ársleigu, sjá verðskrá
- Aldurstakmark á golfbílum er 17 ára