HIN ÁRLEGA SKÖTUVEISLA VERÐUR AÐ SJÁLFSÖGÐU 23.DES KL 12:00

Aðalréttir

  • Kæst Skata 
  • Kæst Tindabykkja
  • Saltfiskur
  • Reykt ýsa
  • Nætursöltuð ýsa
  • Hamsi
  • Hnoðmör
  • Hangiflot
  • Síldar réttir
  • Rúgbrauð
  • Laufabrauð
  • Smjör og tilheyrandi meðlæti 

Eftirrétta hlaðborð 

  • Úrval eftirrétta og kaffi – te

Kr.3900.-
vinsamlegast leggja inn pantanir hjá vignir@gkg.is – hægt að smella hér til þess að panta