Viðmið varðandi teigaval á völlum GKG
Það eykur ánægju okkar á vellinum og leikhraða að velja teigasett sem hæfir okkar högglengd og forgjöf.
Skoðaðu myndina fyrir neðan og hafðu í huga þegar þú ferð næst að spila.
