Viðmið varðandi teigaval á völlum GKG

Það eykur ánægju okkar á vellinum og leikhraða að velja teigasett sem hæfir okkar högglengd og forgjöf. 
Skoðaðu myndina fyrir neðan og hafðu í huga þegar þú ferð næst að spila.