Kvennanefnd GKG
Hlutverk kvennanefndar:
- Fjallar um stefnu klúbbsins um leiðir til að efla kvennastarf og fjölga konum í klúbbnum. Að lokinni umfjöllun nefndarinnar skal stefnan lögð fyrir stjórn til afgreiðslu.
- Stuðlar að samvinnu og samstöðu kvenna í klúbbnum og leitar leiða til að efla félagsanda meðal þeirra.
- Skipuleggur æfingar, mót og aðra viðburði fyrir konur í samráði við þjónustustjóra.
Markmið kvennanefndar:
- Að hlutfall kvenna í klúbbnum sé hærra en í nokkrum öðrum golfklúbbi á landinu.
Íþróttastjóri starfar með kvennanefnd.
Smelltu hér til að skoða mikilvægar upplýsingar fyrir nýjar golfkonur í GKG.
-
-
- Kvennanefnd fyrir starfsárið 2024 skipa:
Berglind S. Jónasdóttir, formaður
Svala Vignisdóttir, varaformaður
Valgerður Friðriksdóttir, gjaldkeri
Helga Gunnarsdóttir, ritari - Meðstjórnendur
Elín María Sigurðardóttir
Sigríður Ólafsdóttir
Sigríður Bergþórsdóttir
Kristín Stefánsdóttir
Hulda Ólafsdóttir Klein
- Kvennanefnd fyrir starfsárið 2024 skipa:
-
- Hafa samband við kvennanefnd: gkgkonur@gmail.com
- Framundan er að sjálfsögðu stanslaus golfveisla í sumar hjá okkur eins og alltaf!Hlökkum til að sjá ykkur í sumar!
Reglur um val í kvennasveit 50 ára og eldri kvenna
Golfdagatal kvennanefndarinnar 2024
Maí
2.5 Kynningardagur GKG
14.5 Opnunarmót Kvennanefndar GKG á Mýrinni frá kl: 15:00-19:00
21.5 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
Markmið með kvennatímunum er að kynnast fleiri konum í klúbbnum, læra af þeim sem
lengra eru komnar og hafa gaman. Skráning hefst kl. 12 á hádegi á miðvikudegi fyrir spilið. Muna að afskrá sig með góðum fyrirvara ef þið komist ekki.
28.5 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
Júní
4.6 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
11.6 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
14.6 Kiðjaberg – Vorferð
18.6 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
23.6 Vissuferð – Vestmannaeyjar
25.6 Mýrin mót á milli kl: 16-19
Júlí
2.7 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
7.7 Meistaramótsvika – ætlar þú ekki að vera með – ekki kvennatími á Mýrinni.
16.7 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
23.7 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
30.7. Mýrin mót á milli kl: 16-19
Ágúst
6.8. Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
13.8 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
20.8. Leirdalur Vinkvennamót við Grindavík á milli kl: 12-16
27.8 Mýrin mót á milli kl: 16-19
September
3.9 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
10.9 Mýrin Þriðjudagsspil rástímar á milli kl: 16-19
14.9 Lokamót og Lokahóf
Kvennanefndin áskilur sér rétt til breytinga á dagskránni og verður viðkomandi breyting auglýst með fyrirvara. Netfang: gkgkonur@gmail.com Facebook: GKG konur (Like síða).