Vellirnir okkar
Vinavellir
GKG hefur um tvo glæsilega velli að ráða mitt á milli Kópavogs- og Garðabæjar.
Þar að auki hafa klúbbfélagar aðgang að 16 vinavöllum um land allt. Þannig getur okkar góða fólk ferðast um landið og spilað frábæra golfvelli á góðu verði.
Þú getur skoðað hvaða vellir eru vinavellir GKG.
Auk allra vallanna sem við getum spilað hér á Íslandi getum við spilað yfir 100 aðra golfvelli um allan heim í toppaðstæðum í Trackman hermunum okkar.
0
Vinavellir
0
Völlur sem hægt er að spila í Trackman
0
Sem þú hefur aðgang að sem GKG-ingur