Vinavellir GKG 2025
Vinavellir | Gjald GKG meðlims |
---|---|
Akureyri | 20% afsláttur af flatargjöldum. |
Blönduós (Golfklúbburinn Ós) | 50% afsláttur af flatargjöldum. |
Borgarnes
Óstaðfest 2025 |
4.500,-
Skilmálar vinavallagjalds: Umsamið gjald gildir aðeins þegar kylfingur leikur golf á eigin vegum á Hamarsvelli en ekki ef kylfingur er hluti af hóp sem nýtur sérstaks afsláttar af vallargjaldi sem heild. Vinavallaréttur og afsláttur hans felst í því að viðkomandi skrái sig sjálfur/ir í rástíma skv. bókun á Golfbox. Kylfingur hefur 2 daga heimild til skráningar fyrir leikdag eða minna. Ef forbókun á sér stað utan 2 daga rammans er vallargjald kr. 5.600. Afbókunarfrestur á rástímum er 6. klst. |
Brautarholt | 50% afsláttur af fullu verði.
-Félagsmenn í Golfklúbbi Brautarholts fá 35% afslátt af GSÍ gjaldi (kr. 11.500) fyrir spil á völlum GKG. |
Dalvík | 35% afsláttur af flatargjöldum. |
Suðurnes (Leiran) | 5.000,-
|
Glanni | 2.500,- |
Grindavík
Óstaðfest 2025 |
3.500,- |
Hella | 5.500,- |
Hveragerði | 3.800,-
Virkir dagar hvort sem um er að ræða 9 eða 18 holur er eitt verð 3.800kr. Þetta á bara við um bókaða tíma tveim sólahringum fyrir rástíma. |
Leynir Akranes
Óstaðfest 2025 |
4.500,-
– Vinavallargjald gildir þegar kylfingur bókar sjálfur í gegnum Golfbox en GKG fær 2 daga fram í tímann til að bóka. – Gildistími vinavallasamninga er frá því GL opnar völlinn að vori fyrir almenna umferð til 1. október – Forbókunargjald, þegar bókað er fram í tímann í gegnum skrifstofu GL, framhjá Golfbox er 5.600,- |
Ólafsfjörður | 35% afsláttur af flatargjöldum. |
Sandgerði
Óstaðfest 2025 |
3.500,- |
Selfoss | 4.000,- |
Skagafjörður | 35% afsláttur af flatargjöldum. Ekki er hægt að forbóka eða gera hópapantanir á grundvelli samningsins. |