Aftur frestað í Frakklandi
Nú hefur leik enn á ný verið frestað í Frakklandi á Open Des Volcans mótinu sem er 5. síðasta mótið á Áskorendamótaröðinni þetta árið. Ástæðan er sú að ekki náðist að klára leik fyrir myrkur og var því afráðið að fresta leik til morguns.
Birgir Leifur á 3 holur eftir af […]
Birgir Leifur endaði á -1 höggi undir pari á öðrum hring Open Des Volcans mótinu í Frakklandi í morgun. Hann tryggði sér þar með áframhaldandi þátttöku eftir niðurskurð sem fram fór í hádeginu í dag. Skorið var niður við +2 yfir […]
Birgir Leifur byrjar vel í dag á öðrum hring sínum á Open de Volcans mótinu sem nú stendur yfir í Frakklandi.
Birgir Leifur hefur aldeilis bitið í skjaldarrendur á seinni 9 holunum í dag. Hann hefur nú lokið 15 holum og er á -1 höggi undir pari.
Birgir Leifur lauk öðrum hring sínum á Telia Tour Waxholm í Svíþjóð á parinu, með 14 pör 2 skolla og 2 fugla. Hann er því samtals á -1 höggi undir pari eftir 2 keppnisdaga í 62.-81. sæti.
Birgir Leifur Hafþórsson mun hefja leik á sínu 15. móti á Áskorendamótaröð Evrópu á þessu keppnistímabili á morgun. Birgir Leifur mun ræsa á 10 teig klukkan 9:45 að staðartíma.
Birgir Leifur tekur nú þátt í Telia Challenge í Waxholm í Svíþjóð. Mótið sem er á Telia mótaröðinni er einnig liður í Áskorendamótaröð Evrópu.
Birgir Leifur endaði í 5. – 6. sæti á Ecco Tour Championship mótinu sem lauk í dag eftir að hafa leikið ákaflega gott golf í dag með 15 pör og 3 fugla. Mótið er liður í Áskorendamótaröð Evrópu og er þessi […]