Hér er hlekkur á  “Stuttan leiðarvísir um EGA forgjafarkerfið 2012-2015”. Leiðarvísirinn býður upp á kynningu og grundvallarupplýsingar um ákveðin lykilatriði EGA forgjafarkerfisins 2012-2015. Upplýsingarnar eru í styttu máli og ekki ætti að líta á þær sem staðgengil reglnanna um forgjöf eins og þær birtast í ritinu “EGA forgjafarkerfið 2012-2015”. Fyrir frekari upplýsingar um einhvern þátt EGA forgjafarkerfisins, vísast vinsamlega til viðeigandi hluta. Skáletruð hugtök eru þau sem hafa verið skilgreind í EGA forgjafarkerfinu 2012-2015. Vinsamlega athugið að ákveðnir þættir EGA forgjafarkerfisins öðlast aðeins gildi ef golfsambandið velur svo.