Betra golf allt árið
Golfakademía GKG er þjónusta við alla kylfinga. Markmiðið er að gera leikinn aðgengilegan, árangursríkan og skemmtilegan.
Komdu að æfa golf!
NÝTT Á ÍSLANDI
Komdu að æfa golf!
Nú getur þú æft þig rétt og markvisst undir leiðsögn þjálfara!
Það eru 3-4 æfingar alla virka daga og 1-2 á laugardögum
Æfingar eru á morgnana, í hádeginu og á kvöldin
Mættu á þeim æfingatímum sem henta þér!
Þjálfari aðstoðar við þætti golfsins á æfingu. Allir þættir golfsins fá tíma.
Aðeins eitt mánaðargjald, 4 vikur á 26.000kr
Innifalið í áskrift er hermir, aðstaða og æfingin.
Nánari upplýsingar og skráning á golfpro.is eða með því að hafa samband við Ragnar Má, ragnarmar1212@gmail.com / 847 6211