Starf öldunga innan GKG skiptist í tvennt.
Annars vegar er val öldungasveitar samkvæmt reglugerð. Þjálfun hennar og skipulag vegna keppna svo sem sveitakeppni öldunga innan GSÍ. Það starf heyrir undir Afreksnefnd klúbbsins.
Hins vegar er almennt félagsstarf öldunga þar sem skipaðir eru umsjónarmenn sumarstarfs hverju sinni. Fyrirkomulag þess starfs getur verið breytilegt frá ári til árs. Markmiðið er að í boði verði mót á heimavelli eða vinavöllum eftir áhuga félagsmanna. Auglýsingar um viðburði verða hengdar upp á töflu í anddyri golfskálans.
Umsjónarmaður öldungastarfs GKG sumarið 2014:
Allir viðburðir verða auglýstir með einnar viku fyrirvara í „ÖLDUNGAHORNINU”
á auglýsingatöflu í anddyri.
Kíkið á Öldungahornið og takið þátt í starfinu.