Háttvísibikarinn er gjöf frá GSÍ í tilefni af 20 ára afmælis GKG. Bikarinn var afhentur GKG á þessum tímamótum klúbbsins í mars 2014.
Bikarinn er veittur þeim unga kylfingi sem þykir hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar árangur og framfarir, ástundun, metnað til að ná langt, félagsanda og ekki síst fyrirmynd annara félagsmanna, hvað varðar háttvísi innan vallar sem utan.
Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra kylfinga sem hlotið hafa þessa sæmdarviðurkenningu:
Ár | Nafn |
2024 | Karen Lind Stefánsdóttir |
2023 | Gunnlaugur Árni Sveinsson |
2022 | Katrín Hörn Daníelsdóttir |
2021 | Jón Þór Jóhannsson |
2020 | Róbert Leó Arnórsson |
2019 | Anna Júlía Ólafsdóttir |
2018 | Jón Gunnarsson |
2017 | Hulda Clara Gestsdóttir |
2016 | Hlynur Bergsson |
2015 | Elísabet Ágústsdóttir |
2014 | Aron Snær Júlíusson |