Sumarsólstöðumót Stella Artois var haldið 23. júní.  þar sem spilaður var betri bolti.

Nándarverðlaun og verðlaun fyrir lengsta teighögg er hægt að sækja í höfuðstöðvar Vínnes, Skútuvogi 1F, 104 Reykjavík.

Verðlaun fyrir 3. sætið í punktakeppninni er hægt að nálgast á skrifstofu íþróttamiðstöðvar GKG.

Verðlaunalisti Stella Artois

Punktakeppnin

1. sæti Óðinn Gunnarsson og Árni Brynjólfsson 48 punktar

2. sæti Valgeir Vilhjálmsson og Björn Leví Valgeirsson 45 punktar ( 23 punktar á seinni 9 og 15 punktar á síðustu sex holunum)

3. sæti Gunnar Óli Ársælsson og Tandri Tryggvason 45 punktar (23 punktar á seinni 9 holunum og 14 punktar á síðustu sex holunum)

Nándarverðlaun

2. hola: Björn Kristinn Björnsson 3,04m

4. hola: Pétur Geir Svavarsson 1,04m

9. hola: Kristinn Reyr 2,83m

11. hola: Óðinn Gunnarsson 0,48m

13. hola: Andri Þór Björnsson 0,48m

17. hola: Emil Þór Ragnarsson 1,39m

Lengsta drive

7. hola: Ólafur Ingi Guðmundsson

12. hola: Arnór Ingi Finnbjörnsson