Uncategorized

Home/Uncategorized

Félagsfundur vegna skipulagsmála hjá Garðabæ

Kæru félagar,

GKG og Garðabær efna til sameiginlegs félagsfundar vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Garðabæjar. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð GKG fimmtudaginn 1. febrúar og hefst kl. 20:00.

Agnar Már fer yfir þá vinnu sem GKG hefur lagt fram, Skipulagsstjóri Garðabæjar fer yfir stöðuna og Þráinn Hauksson landslagsarkitekt mun fara yfir vinningstillöguna […]

Aðalskipulagsmál í Garðabæ

Kæru félagar,

Á dögunum var kynnt niðurstaða samkeppni um rammaskipulags Vífilsstaðalands. Tillögur sem bárust í samkeppninni  eru nú til  sýnis í íþróttamiðstöð GKG. Að mati stjórnar og stjórnenda GKG er nauðsynlegt að skýra stuttlega fyrir klúbbfélögum  bakgrunn samkeppninnar og þeirra hugmynda sem sjá má í niðurstöðu hennar.

Fyrr á þessu ári var […]

Hulda Clara hlaut Háttvísibikarinn

Háttvísibikar GSÍ var okkur gefinn á 20 ára afmæli klúbbsins og er hann veittur þeim unga kylfingi sem sýnt hefur góða frammistöðu utan vallar sem innan, og verið öðrum kylfingum til fyrirmyndar hvað varðar dugnað og háttvísi.

Bikarinn var veittur í fyrsta sinn 2014, og fékk þá Aron Snær Júlíusson þessa […]

Jólahlaðborð GKG 2017

Jólahlaðborð GKG og Mulligan

Í aðdraganda jóla sláum við hjá GKG upp glæsilegu jólahlaðborði með honum Vigni vert í Mulligan

Jólahlaðborðið verður þann 8. desember og hefst með fordrykki kl. 19:00

Matseðillinn verður hinn glæsilegasti enda hafa jólahlaðborðin hans Vignis slegið í gegn undanfarin ár, þau bókstaflega svigna af kræsingum

Matseðill […]

GKG félagaferð til La Sella golf resort 15.-22. apríl 2018

Næsta vor verður boðið upp á sérstaka GKG meðlimaferð, og setjum við stefnuna á La Sella Golf Resort sem er um eina klst. fyrir norðan Alicante á Spáni.  GKG meðlimum gefst tækifæri á að upplifa frábæra golfvelli og GKG stemmningu rétt fyrir tímabilið hér heima. Aðeins 44 sæti í boði, […]

Jólabrunch á Mulligan, veitingastað GKG

Sunnudagana 26 nóv, 3 og 10 des

Frá kl 11:30 – 14:30

Forréttir og aðalréttir

Reyktur og grafinn lax – villibráðapaté – sjávarréttasalat með lime sósu

Síldarsalöt – lifrakæfa með beikoni og sveppum – jólaskinka – hangikjöt  – blandaðir ostar – ferskir ávextir – pönnukökur – eggjaréttir – nýbakað brauð ásamt úrvali viðbita

Heitir Réttir

Hunangsgljáð […]

Tímabundið hægt að greiða í golfherma með boltapeningum!

Nú er búið að loka æfingasvæðinu okkar fyrir veturinn. Kylfingar geta þó nýtt boltapeningana sýna og/eða boltakortin sín til að greiða í golfhermana okkar.

Ein fata á æfingasvæðinu jafngildir 15 mínútum í golfhermi. Mest er hægt að kaupa hálftíma í senn með boltapeningum eða boltakortum.

Athugið að tilboðið gildir aðeins á virkum […]