Frábær þátttaka var í Ecco – minningarmóti GKG sem haldið var á Leirdalsvellinu á Laugardaginn eða 176 þátttakendur.
Í punktakeppninni voru úrslitin eftirfarandi í karlaflokki:
- Ingólfur Ásgrímsson GHH – 43 punktar
- Helgi Róbert Þórisson GKG – 43 punktar
- Arnar Bjarni Stefánsson GKG – 42 punktar
Úrslit í kvennaflokki eru:
- Fjóla Rós Magnúsdóttir GKG – 41 punktur
- Ágústa Kristjánsdóttir OG – 40 punktar
- María Málfríður Guðnadóttir GKG – 38 punktar
Besta skor í karlaflokki
- Úlfar Jónsson GKG – 68 högg
Besta skor í kvennaflokki
- María Málfríður Guðnadóttir GKG – 77 högg
Nándarverðlaun
- hola – Njörður Lúðvíksson – 1,41
- hola – Sveinn Þ. Sigþórsson – 1,32
- hola – Ronnarang – 2,02
- hola – Egill – 1,20
- hola – Kristján og co 0,28
- hola – Steingrímur Haraldsson GR – 1,48
„Iss ég para bara næstu“ verðlaunin
- Þorvaldur Freyr Friðriksson
GKG þakkar öllum keppendum fyrir þátttökuna en mótið var styrktarmót fyrir þá Aron Snæ og Ragnar Má sem munu taka þátt í úrtökumóti Evrópuraðarinnar