Í Meistaramótinu erum við með nándarverðlaun á holum 9, 17 og 18 (í tveimur) á Leirdalsvelli og holu 9 á Mýrinni. 

Verðlaunahafar fá klukkutíma gjafakort í golfhermum GKG – gjafabréfin má nálgast í proshop GKG

Nándarverðlaun Laugardagurinn 10. júlí 2021

  • 9. hola Mýrin,  Ásta Huld Henrýsdóttir 1258 cm
  • 9. hola Leirdalur,  Ásgeir Baldurs 79 cm
  • 17. hola Leirdalur,  Sveinn Kristinn 294 cm
  • 18. hola Leirdaldur,  Íris S. Káradóttir 172 cm

Nándarverðlaun Föstudagurinn 9. júlí 2021

  • 9. hola Mýrin,  Kristín Eysteindóttir, 480 cm
  • 9. hola Leirdalur,  Sæmundur M. 522 cm
  • 17. hola Leirdalur,  Egill Magnússon, 147 cm
  • 18. hola Leirdaldur,  Sigurður Arnar 100 cm

Nándarverðlaun Fimmtudagurinn 8. júlí 2021

  • 9. hola Mýrin,  Guðmundur Ólafsson 111 cm
  • 9. hola Leirdalur,  Björn Steinar 104 cm
  • 17. hola Leirdalur,  Anna Júlía Ólafsdóttir cm
  • 18. hola Leirdaldur,  Kjartan Einarsson 214 cm

Nándarverðlaun mivikudagurinn 7. júlí 2021

  • 9. hola Leirdalur, Bergsveinn “Beggi” Þórarinsson 142 cm
  • 17. hola Leirdalur, Kristófer Óli Baldvinsson 107 cm
  • 18. hola Leirdaldur, Ellert Guðjónsson 138 cm

Nándarverðlaun þriðjudagurinn 6. júlí 2021

  • 9. hola Mýrin, Thomas Johnstone 157 cm
  • 9. hola Leirdalur, Barði Halldór 119 cm
  • 17. hola Leirdalur, Gunnar Johnsen 193 cm
  • 18. hola Leirdaldur, Petur Ómar 308 cm

Nándarverðlaun mánudaginn 5. júlí 2021

  • 9. hola Mýrin, Vilhjálmur Fenger 297 cm
  • 9. hola Leirdalur, Guðrún Björg 0 cm
  • 17. hola Leirdalur, Hörður Jóhannesson 99 cm
  • 18. hola Leirdaldur, Hinrik Bóasson 168 cm

Nándarverðlaun sunnudagurinn 4. júlí 2021

  • 9. hola Mýrin, Vilhjálmur Fenger 65 cm
  • 9. hola Leirdalur, Friðrik Örn Arnórsson 98,5 cm
  • 17. hola Leirdalur, Barði Halldórsson 117 cm
  • 18. hola Leirdaldur, Finnur Sveinbjörnsson 45 cm