Íslandsmót golfklúbba 1. deild fer fram dagana 24.-26. júlí 1. deild karla fer fram á Leirdalsvelli en 1. deild kvenna fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri.
Við hvetjum félaga til að mæta á völlinn og hvetja okkar fólk. Þarna verða á ferðinni fremstu kylfingar landsins. Spiluð er holukeppni sem að er eitt af skemmtilegri leikformum golfsins.
Sveitir GKG:
Konur
Eva Fanney Matthíasdóttir
Elísabet Ólafsdóttir
Elísabet Sunna Scheving
Embla Hrönn Hallsdóttir
Katrín Hörn Daníelsdóttir
Karen Lind Stefánsdóttir
María Kristín Elísdóttir
Una Karen Guðmundsdóttir
Karlar
Aron Snær Júlíusson
Guðjón Frans Halldórsson
Gunnar Þór Heimisson
Hjalti Hlíðberg
Hlynur Bergsson
Kristófer Orri Þórðarson
Róbert Leó Arnórsson
Sigurður Arnar Garðarsson
Áfram GKG!