Árangur Birgis Leifs á Evrópsku Áskorendamótaröðinni 2006:

Mót: Land: Sæti: Skor:

Verðl. fé (€):

Tessali Metaponto Open di Puglia e Basilicata Ítalía 103. +3 0
Telenet Trophy Belgía 45. Par 650
Tikida Hotels Agadir Moroccan Classic Marókkó 33. -8 949
Morson International Pro-am Challenge Bretland 127. +8 0
Lexus Open Noregur 41. -4 696
Credit Suisse Challenge Sviss 71. -1 0
Open Mahou de Madrid Spánn 16. -8 1740
Scottish Challenge Skotland 14. -3 3300
Texbond Open Ítalía 75. -1 0
MAN NO Open Austurríki 49. -2 513
Ryder Cup Wales Challenge Wales 54. +8 488
Ireland Ryder Cup Challenge Írland 66. -2 0
ECCO Tour Championship Danmörk 5. -14 5850
Telia Challenge Waxholm Svíþjóð 72. -1 0
Open des Volcans – Challenge de France Frakkland 41. +3 696
Kazakhstan Open Kasasktan 73. +2 0
Golf Open International de Toulouse Frakkland 59. +6 372

Heildarvinningsupphæð Birgis Leifs árið 2006 var 15.253 evrur en samkvæmt gengi íslensku krónunnar 21. janúar 2007 þá eru það samtals 1.373.627 ISK

Það er svo sannarlega glæsilegur árangur og er vonandi að Birgi gangi jafnvel á nýja árinu á Evrópsku mótaröðinni, en eins og flestir vita þá vann hann sér inn sæti á mótaröðinni undir lok ársins 2006. GKG.is kemur til með að fylgjast vel með þeim félögum Birgi og Ottó í ár þegar þeir tveir reyna enn frekar fyrir sér í atvinnumennskunni. Mótaskrá þeirra félaga kemur fljótlega inn á vefinn og eru allir félagsmenn hvattir til þess að fylgjast með okkar bestu kylfingum á erlendri grund.