Hið árlega sólstöðumót kvenna var haldið á Leirdalsvelli 21. júní. Alls tóku 71 kylfingur þátt í mótinu sem var allt hið glæsilegasta og léku kylfingarnir sjálfir þar stærsta hlutverkið.
Myndir af mótinu má sjá með því að smella hér.
Úrslit eru eftirfarandi:
Forgjafahópur 0 – 24
1. verðlaun – Guðný Helgadóttir – GKJ – 36 punktar
2. verðlaun – Kristín Anna Hassing – GKG – 35 punktar
3 verðlaun – Þuríður Valdimarsdóttir – GKG – 33 punktar
4. verðlaun – Elísabet Valdimarsdóttir – GMS – 33 punktar
5. verðlaun – Hanna Bára Guðjónsdóttir – GKG – 32 punktar
Forgjafahópur 24,1 – 40
1. verðlaun – Rakel Guðmundsdóttir – GKG – 40 punktar
2. verðlaun – Ólöf Ásta Farestveit – GK – 38 punktar
3 verðlaun – Alda Harðardóttir – GKG – 32 punktar
4. verðlaun – Sigurlaug Albertsdóttir – GK – 32 punktar
5. verðlaun – Hertha M Þorsteinsdóttir – GKG – 31 punktur