About admin

This author has not yet filled in any details.
So far admin has created 214 blog entries.

Fróðleikur vegna lokunnar valla.

Kæru félagar!

Í ljósi mikillar umræðu undafarið um haust- og vetrargolf er rétt að árétta nokkur atriði sem vallarsarfsmenn hafa í huga þegar tekin er ákvörðun um lokun sumarflata.

Októbermánuður byrjaði með hvelli þegar veturinn minnti hressilega á sig með snjó og mjög lágum hitatölum. Frost bæði dags og nætur snarlækkar jarðvegshita og mjög fljótt verður starfsemi grasplöntunar lítil sem engin.

By |27.10.2009|Categories: Fréttir almennt|

Vetrarlokun

Frá og með laugardeginum 3. október eru vellir GKG eingöngu opnir fyrir félagsmenn.  Verslunin og rástímaskráningunni hefur verið lokað og eins veitingaaðsöðunni í skálanum.  Við viljum þakka öllum kylfingum fyrir gott golfsumar og óskum þeim alls hins besta í vetur. 

Við viljum benda félögum á kynna sér […]

By |02.10.2009|Categories: Fréttir almennt|

Bændaglíman 2009

baendagliman_2009Næstkomandi laugardag er loka mót ársins, Bændaglíman.

Leikinn verður hinn landsfrægi Vífilstaðascramble sem er fjögurra manna scramble, með skemmtilegu ívafi.

Ræst verður út af öllum teigum kl. 13:00 og mæting ekki síðar en 12:30.  Kverkarnar verða vættar og að leik loknum verður boðið upp á […]

By |21.09.2009|Categories: Fréttir almennt|

Miðvikudagsmótaröð GKG 2009 lokið

Miðvikudagsmótaröð GKG 2009 lauk nú fyrir stuttu og eru úrslit ljós. Efstu fimm kylfingar í flokki kvenna og karla hljóta glæsileg verðlaun fyrir árangur sumarsins. Verðlaunin verða afhend á lokahófi GKG, Bændaglímunni, eftir rúma viku og því mikilvægt fyrir vinningshafa að skrá sig í Bændaglímuna! sem fram fer 26. september […]

By |22.09.2009|Categories: Fréttir almennt|

Lokamót GKG kvenna

Lokamót GKG kvenna verður laugardaginn 12. september nk. og hefst kl. 09:30 og lokaskráning er kl. 12:30. Leiknar verða 18 holur á Leirdalnum. Leikfyrirkomulagið verður punktakeppni með fullri forgjöf.

Skráning fer fram á golf.is og hefst föstudaginn 4. september 2009 og lýkur föstudaginn 11. september […]

By |08.09.2009|Categories: Fréttir almennt|

Lokamót Öldunga

Lokamót öldunga fer fram föstudaginn 18. september næstkomandi.  Leikið verður 9 holu punktamót og verður ræst út af öllum teigum stundvíslega kl 17:00.  Mæting er kl  16:00  að leik loknum verður verðlaunaafhending og matur í skálanum.

Við kvetjum alla heldri kylfinga til að fjölmenna á þetta skemmtilega mót sem er lokahnykkurinn […]

By |08.09.2009|Categories: Fréttir almennt|

GKG konur náðu frábærum árangri í sveitakeppni öldunga.

GKG konur náðu þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti í sveitakeppni öldunga sem fram fór á Flúðum nú um helgina.  Þetta er besti árangur sem konnurnar hafa náð hingað til. 

Sveitna skipuðu þær María Málfríður Guðnadóttir, Áslaug Sigurðardóttir, Kolbrún Stefánsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir, Ólöf Ásgeirsdóttir og Rósa M. Sigursteinsdóttir.

 

GKG sendir þeim bestu […]

By |30.08.2009|Categories: Fréttir almennt|

Hatta og kjólamót GKG kvenna ÚRSLIT

Hatta- og kjólamótið 25. ágúst sl., úrslit:

 

GKG konur mættu flottar og fínar og með góða skapið á golfvöllinn þriðjudaginn 25. ágúst sl.  Veðrið var bara nokkuð gott miðað við árstíma og skemmtu 54 GKG konur sér vel á Mýrinni.

 

Conný Hansen var kjörin best klædda konan og Ásta Kristín Valgarðsdóttir fékk […]

By |27.08.2009|Categories: Fréttir almennt|
Go to Top