Nýtt nýliðanámskeið
Ákveðið hefur verið að bæta við nýliðanámskeiði sem verður dagana 2.-4. júní. Námskeiðunum var bætt við vegna mikillar eftirspurnar en umsjónarmenn verða 2 af afrekskylfingum klúbbsins þar sem að þjálfarar klúbbsins sem sjá um hina hópana eru uppteknir á þessum tíma.
Námskeiðin fara þannig fram:
2. júní kl. 18:00-19:30 verður æfing fyrir […]