Rástímar í unglingamótaröð 19. júlí
Rástímar fyrir 3. mót unglingamótaraðar GKG eru eftirfarandi:
08:00 Sindri Sigurður Jónsson
Orri Guðlaugur Jónsson
Björn Leví Valgeirsson
Óðinn Þór Ríkharðsson
08:10 Gunnar Blöndahl Guðmundsson
Rástímar fyrir 3. mót unglingamótaraðar GKG eru eftirfarandi:
08:00 Sindri Sigurður Jónsson
Orri Guðlaugur Jónsson
Björn Leví Valgeirsson
Óðinn Þór Ríkharðsson
08:10 Gunnar Blöndahl Guðmundsson
Eftirfarandi rástímar verða í Svalamótaröðinni sem fram fer á morgun 21. júlí
16:00 Rafnar Örn Sigurðarson
Ögmundur Árni Sveinsson
Gunnar Bergþór Þorsteinsson
16:10 Pétur Steinn Atlason
Hrannar Þór Eðvarðsson
Nökkvi Þór Eðvarðsson
16:20 Óliver Máni Scheving
Magnús Stephensen
16:30 Vilhjálmur Eggert Ragnarsson
[…]
Þá eru úrslit úr Svalamótaröðinni sem fram fór í gær orðin ljós. Hægt verður að vitja verðlauna fyrir fyrstu þrjú sæti í hverjum flokki í golfversluninni í næstu viku.
Nafn Punktar
10-12 ára drengir
Birnir Þór Árnason 22
Steinar Hákonarson 18
Jón Arnar Sigurðarsson 17
þorsteinn Breki 13
Hilmar Snær Örvarsson 10
Minningarmót um Jón Ólafsson verður haldið laugardaginn 6. ágúst næstkomandi. Jón Ólafsson var um tíma formaður afreksnefndar GKG og starfaði ötullega að íþrótta- og afreksstarfi klúbbsins. Allur ágóði mótsins rennur til afreks- og íþróttasviðs GKG.
Mótið er punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Glæsileg verðlaun eru fyrir fyrstu fimm sæti í punktakeppni, […]
Rástímar í unglingamótinu sem fram fer á morgun eru eftirfarandi:
08:00 Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir
Bergrós Fríða Jónasdóttir
Holukeppni GKG, sem endurvakin var á þessu ári eftir nokkurt hlé, hófst með úrtökumóti 26. júní og var þátttakan mjög góð. 63 leikmenn kepptu um 32 sæti í sjálfri holukeppninni.
Nú er tveimur umferðum lokið og ljóst er hvaða 8 leikmenn komast áfram í þriðju umferð, sem leika skal á tímabilinu […]
Niðjamót GKG var haldið síðastliðinn laugardag. Aðstæður til golfiðkunar voru eins og best verður á kosið og spilamennskan eftir því.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
1. sæti – Ragnar Már Garðarsson og Ragnheiður Sigurðardóttir 42 punktar
2. sæti – Emil Þór Ragnarsson og Hólmfríður Einarsdóttir 41 punktur (best síðustu 6 holurnar)
3. […]
Vallarmati Leirdalsvallar var breytt í síðustu viku. Nýtt vallarmat tók gildi 5. júlí og má sjá breytingarnar hér.
Nýjar forgjafartöflur hafa einnig verið hengdar upp í golfversluninni við golfskála GKG.
Rástímar fyrir unglingamótaröðina á morgun eru eftirfarandi:
|
|
8:00 |
Kristófer Orri Þórðarson |
|
Jökull Schiöth |
|
|
8:10 |
Gunnar […] |
Meistaramót GKG var haldið í síðustu viku. Um 380 þátttakendur tóku þátt í 25 flokkum. Veðrið lék við keppendur og leikhraði hélst nokkuð góður. Yngstu þátttakendurnir kepptu á Mýrinni og var lokahóf fyrir unglingaflokka haldið á miðvikudagskvöld. Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur aðstoðaði við verðlaunafhendingu og lauk hófinu […]