Vífilsstaðavöllur lokaður !
Búið að loka Vífilsstaðavelli !!
Vífilsstaðavelli hefur nú verið lokað fyrir veturinn.
Allur umgangur um völlin er bannaður yfir vetrartímann. Kylfingum eu bent á að nota vetrarvöllinn sem opinn er félagsmönnum í allan vetur.
Frábær þátttaka var í Styrktarmóti Bigga og Ottó en um 150 kylfingar komu og léku nýja völl GKG, Leirdalinn. Veðrið var ekki uppá marga fiska þá sérstaklega um morguninn og því enn ánægjulegra að sjá hve margir mættu og spiluðu þennan dag.
Skráning stendur yfir á styrktarmót Bigga og Ottó sem er laugardaginn 9.sept. á golf.is Leikið verður með Texas Scramble fyrirkomulagi (2 saman í liði). Leikinn verður nýr keppnisvöllur GKG uppí Leirdal en hann […]
Ágætu kylfingar til hamingju með Leirdalinn