Birgir Leifur hefur lokið leik í dag og endaði á 72 höggum eða 1 höggi undir pari vallarins. Birgir fékk 13 pör, 2 skolla og 3 fugla á hringnum í dag.
Hann á rástíma á sama tíma og í dag klukkan 9:10 að staðartíma.