Birgir Leifur er á -2 höggum undir pari að loknum öðrum keppnisdegi á Scottish Challenge sem er liður í Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur lék á parinu í gær en bætti sig í dag þegar hann lék á -2 höggum undir pari vallarins

Hann ætti því að vera öruggur í gegn um niðurskurðinn sem líklega verður parið að loknum 2 keppnisdegi mótsins.