Birgir Leifur er sem stendur í 31. sæti eftir 12. holur á parinu. Hann hefur fengið einn skolla, einn fugl og 11 pör á hringnum hingað til.