Birgir Leifur hefur lokið leik á parinu á 3. hring Telenet Trophy mótsins sem fram fer í Belgíu. Birgir fékk 2 skolla, tvo fugla og 14 pör á hringnum.
Efstu menn eru englendingurinn Denny Lucas og spánverjinn Ivó Giner sem eru á 7 höggum undir pari.