Birgir Leifur var að ljúka leik rétt í þessu og endaði hringinn í dag á 2 höggum undir pari með því að fá örn (-2) á lokaholunni. Með þessu er hann búinn að tryggja sig í gegn um niðurskurðinn.

Svíinn Raimo Sjöberg er í efsta sæti eftir 2 daga á 9 höggum undir pari. Um helmingur leikmanna hafa lokið leik