Birgir Leifur Hafþórsson lék frábært golf í dag og endaði á 67 höggum eða 4 undir pari. Biggi er sem stendur í top 10. Biggi leikur síðasta hringinn á morgun og munum við hér á gkg.is fylgjast spennt með.

Skorkortið hans Bigga