Birgir Leifur hefur nú lokið 12 holum og er enn 1 undir pari. Hann hefur fengið 1 fugl, 2 skolla og 1 örn á hringnum til þessa.

Það er nokkuð ljóst að hann nær ekki að komast í gegn um niðurskurðinn að þessu sinni. Reikna má með að niðurskurðurinn verði í kring um parið í þessu móti.