Opnunarmót okkar GKG-inga var haldið með pompi og prakt í ágætis vorveðri nú á laugardaginn. Það er alltaf stemning hjá okkur þegar fyrsta innanfélagsmótið er haldið. Fyrir utan það að hitta alla félagsmennina þá er opnunarmótið spennandi af því leiti að kylfingar eru að spreyta sig í fyrsta sinn eftir veturinn og er óhætt að segja að tilþrifin hafi verið glæsilegt því mótið vannst á 47 punktum í karlaflokki af honum Davíð Má Jóhannssyni og 47 punktum í kvennaflokki en það var hún Ingibjörg Hinriksdóttir sem náði þeim árangri. Höggleik án forgjafar vannst á 66 höggum í karlaflokki eða fimm höggum undir pari, það var hann Sigurður Arnar Garðarsson sem náði þeim glæsilega árangri, í kvennaflokki var það hún Hanna Bára Guðjónsdóttir sem vann á 90 höggum.

Verðlaunaskrá:

Punktakeppni með forgjöf Kvennaj flokkur

  1. sæti – Ingibjörg Hinriksdóttir – 46 punktar
  2. sæti – Elín Jóhannsdóttir – 42 punktar
  3. sæti – Erna Björg Sigurðardóttir – 38 punktar

Punktakeppni með forgjöf Karla flokkur

Höggleikur án forgjafar Karla

  1. sæti – Sigurður Arnar Garðarsson 66 högg

 

Höggleikur án forgjafar Kvenna

  1.  sæti Hanna Bára Guðjónsdóttir 90 högg

 

Nándarverðlaun öllum par 3 holum vallarins

 

  1. hola – Gjafabréf í Skylagoon fyrir tvo og glaðningur frá Ölgerðinni
  • Hjalti Kristján 285 cm

 

  1. hola – Gjafabréf í Skylagoon fyrir tvo og glaðningur frá Ölgerðinni
  • Snorri Stefnisson 130 cm

 

  1. hola – Gjafabréf í Skylagoon fyrir tvo og glaðningur frá Ölgerðinni
  • Daníel Hilmarsson 496 cm

 

  1. hola – Gjafabréf í Skylagoon fyrir tvo og glaðningur frá Ölgerðinni
  • Tómas Marteins 104 cm

 

  1. hola – Gjafabréf í Golfherma GKG og glaðningur frá Ölgerðinni
  • Randver 85 cm

 

  1. hola – Gjafabréf í Golfherma GKG og glaðningur frá Ölgerðinni
  • Sigurður Arnar 209 cm

 

„Iss ég para bara næstu“ verðlaunin

  • Magnús Stefánsson

 

þökkum við öllum keppendum, sjálfboðaliðum, vallarstarfsmönnum og öðru starfsfólki fyrir að gera mótið jafn glæsilegt og raun bar vitni.