Þær breytingar verða gerðar á teigmerkjum í sumar að í stað lita verður notast við númerakerfi. Teigmerkið 47 þýðir að leikur af þeim teigum er um 4.700 metrar. Markmiðið með þessum breytingum er að kylfingar velji sér teiga eftir getu (forgjöf og/eða högglengd), frekar en eftir kyni og aldri.

Leirdalsvöllur breytist með eftirfarandi hætti:

  • 59 – var áður hvítur teigur
  • 54 – var áður gulur teigur
  • 52 – var áður blár teigur
  • 47 – var áður rauður teigur

Mýrin breytist með eftirfarandi hætti:

  • 49 – var áður gulur teigur
  • 42 – var áður rauður teigur
  • 35 – var áður gull teigur

Hér að neðan eru þau viðmið sem ágætt er að hafa í huga til að finna þann teig sem hentar þínum leik:

Leirdalur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mýrin

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá skorkort á Mýrina -> Skorkort_9_holur_Myrin

Sjá skorkort á Leirdalinn -> Leirdalur_skorkort_2018_bak