Birgir Leifur 2 undir eftir 2 daga
Birgir Leifur er á -2 höggum undir pari að loknum öðrum keppnisdegi á Scottish Challenge sem er liður í Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur lék á parinu í gær en bætti sig í dag þegar hann lék á -2 höggum undir pari vallarins
Hann ætti […]
Birgir Leifur fékk óvænt inni á Scottish Challenge eftir góðan árangur í síðasta móti á Áskorendamótaröðinni. Hann átti ekki von á að komast þar inn en kom síðar í ljós honum til ánægju að árangur hans á Spáni tryggði honum þátttökurétt á […]
Birgi Leifi gekk alveg ágætlega í dag eftir að hafa lokið leik á -2 höggum undir pari á Áskorendamótaröðinni í dag. Birgir Leifur er núna í 17. – 23. sæti á samtals -5 höggum undir pari 5 höggum á eftir efsta […]
Birgir Leifur lauk leik á Áskorendamótaröðinni í dag í 16.-19. sæti sem verður að teljast ágætis árangur miðað við mótin sem á undan hafa verið.
Birgir Leifur er að spila vel þessa stundina og er kominn í -5 högg undir par eftir að hafa lokið fyrri 9 holunum á öðrum keppnisdegi á Opna Mahou de Madrid.
Birgir Leifur stóð sig vel í dag á Open Mahou de Madrid mótinu sem fram fór á Spáni. Birgir Leifur endaði hringinn á 3 höggum undir pari eftir að hafa verið 1 höggi yfir pari eftir fyrri 9 holurnar, en hann […]
Birgir Leifur er nú á 3 höggum undir pari eftir að hafa lokið 9 holum á Credit Suisse mótinu sem fram fer í Sviss um helgina. Birgir hefur náð að fara úr 1 undir í 3 undir á fyrstu 9 holunum.