Fuglunum rignir inn á Portúgal
Birgir Leifur hóf í dag leik á Estril Open mótinu í Portúgal en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Segja má að dagurinn hafi verið svolítið köflóttur, en Birgir hóf leik á á 8. holu. Á fyrstu þremur holunum fékk hann tvo skolla, en […]