Birgir Leifur að komast í form

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur GKG, lék um helgina á MAPFRE Open de Andalucia mótinu í Andalúsíú á Spáni. Er þetta fyrsta mótið í langan tíma sem Birgir nær að spila á, bæði vegna vandræða með að komast inn á mótin og  vegna þrálátra hálsmeiðsla […]

Birgir einn yfir pari í dag

Birgir Leifur lék þriðja hring af sex á lokaúrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina í dag. Birgir náði sér ekki alveg eins vel á strik og í fyrri tveimur hringjunum, en hann endaði hringinn á einu höggi yfir pari, 73 höggum. Hringurinn í dag […]

Go to Top